top of page
Salur Íslenskrar Grafíkur: Sigla-Binda - Leiðsögn 7. júlí
þriðjudagur, 5. júlí 2022
Salur Íslenskrar Grafíkur: Sigla-Binda - Leiðsögn 7. júlí
Leiðsögn
Fimmtudaginn 7.júlí klukkan 4, mun Svanborg Matthíasdóttir vera með leiðsögn um bókverkasýninguna, ,,Sigla-binda".
Sýningin er samstarfsverkefni 5 íslenskra og 5 noskra listakvenna, þar sem viðfangsefnið er samband Noregs og Íslands, fyrr og nú.
Hluti verkanna á sýningunni í Sal íslenskrar grafíkur var áður hluti af samnefndri sýningu sem haldin var í lok síðasta árs í Bergen.
Sýningin stendur til 18. júlí
Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.
bottom of page