top of page
Portfolio Galleri: Gamlir meistarar
föstudagur, 21. janúar 2022
Portfolio Galleri: Gamlir meistarar
Nú stendur yfir sýning á verkum gamalla meistara í Porffolio Galleri, Hverfisgötu 71, 101 Reykjavík.
Þeir eru: Jóhannes Kjarval, Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson og Kristín Jónsdóttir, Finnur Jónsson, Brynjólfur Þórðarson, Pétur Friðrik Sigurðsson, Eyjólfur Eyfells, Jóhannes Geir, J.V Hafsteins, Óafur Túbals, Matthías Sigfússon og síðast en ekki síst Einar Jónsson.
Sýningin er opin samkvæmt samkomulagi og má hafa samband í síma 822-1929 eða á galleri@portfolio.is
www.portfolio.is
bottom of page