top of page
Listasafn Reykjavíkur: verandi vera - Útskriftarsýning LHÍ
föstudagur, 20. maí 2022
Listasafn Reykjavíkur: verandi vera - Útskriftarsýning LHÍ
Laugardag 21. maí kl. 14-17.00 Kjarvalsstaðir
Sýningaropnun
Útskriftarsýning LHÍ
verandi vera
Opnun útskriftarsýningar BA nemenda í myndlist, hönnun og arkitektúr, verandi vera. Sýningin stendur til sunnudagsins 29. maí og er aðgangur ókeypis á meðan sýningunni stendur.
Á sýningunni getur að líta lokaverkefni 75 nemenda í myndlist, grafíska hönnun, arkitektúr, fatahönnun og vöruhönnun. Verkin á sýningunni endurspegla áherslur, nám, rannsóknir og listsköpun nemenda síðastliðin þrjú ár.
Sýningastjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir (myndlist), Sara Jónsdóttir og María Kristín Jónsdóttir (hönnun & arkitektúr).
bottom of page