top of page
Boðskort á opnun/Opening Invitation − D47 Logi Leó Gunnarsson

fimmtudagur, 16. febrúar 2023
Boðskort á opnun/Opening Invitation − D47 Logi Leó Gunnarsson
Opnun/Opening: D47 Logi Leó Gunnarsson
Allt til þessa höfum við ekki skilið það dularmál sem berst frá þessum hljóðgjöfum
Until Now, We Have Not Deciphered the Signals from These Sound Emitters
16.02.2023−07.05.2023
Sýningarstjóri Þorsteinn Freyr Fjölnisson
Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjavíkur –Hafnarhúsi, fimmtudag 16. febrúar kl. 20:00
You are invited to the opening of the exhibition at Reykjavík Art Museum – Hafnarhús, Thursday, 16 February at 20h00
Við sama tilefni verður kynnt sýningin Kviksjá - alþjóðleg safneign
On the same occasion we introduce the exhibition Kaleidoscope - International Collection
bottom of page