top of page

Slökkvistöðin í Gufunesi: Sýning á verkum Helga Gíslasonar

508A4884.JPG

föstudagur, 9. desember 2022

Slökkvistöðin í Gufunesi: Sýning á verkum Helga Gíslasonar

Laugardaginn 10. des kl. 14 opnar Helgi Gíslason sýningu í Slökkvistöðinni í Gufunesi sem er nýr sýningarsalur í gömlu Áburðarverksmiðjunni , Gufunesvegi 40. Ungir arkitektar og hönnuðir hafa skapað sér þar aðstöðu til vinnu og sýningarhalds. Helgi mun sína verk sín þar á aðventunni. Jafnframt mun hann hafa vinnustofu sína opna fyrir gestum og gangandi daganna 10. til 18. des, kl. 14 til 18.

Verið ōll velkomin

helgigislason.com

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page