top of page

Sigurður Sævar Magnúsarson sýnir í Portfolio Gallerí

508A4884.JPG

miðvikudagur, 15. nóvember 2023

Sigurður Sævar Magnúsarson sýnir í Portfolio Gallerí

Velkomin á sýningaropnun Sigurðs Sævars Magnúsarsonar, Millilending, laugardaginn 18. nóvember frá kl 16:00 - 18:00. Sýningin stendur til 16. desember.

Sigurður Sævar útskrifaðist frá Konunglegu listaakademíunni í Haag í Hollandi, sl sumar. Í framhaldi af útskriftarsýningunni voru verk hans valin á samsýningu í Ron Mandis galleríinu í Amsterdam á sýninguna Best of Graduates 2023.

Á sýningunni hans Millilending, má upplifa verk Sigurðar frá útskriftarsýningunni fyrr í sumar og einnig ný verk sem hann vann sérstaklega fyrir sýninguna í Portfolio gallerí.

Opnunartími Portfolio galleri er fimmtudag til sunnudags 14:00 - 18:00 og samkvæmt samkomulagi

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page