top of page

SÍM: Framboð til stjórnar SÍM - Freyja Eilíf

508A4884.JPG

fimmtudagur, 28. apríl 2022

SÍM: Framboð til stjórnar SÍM - Freyja Eilíf

Freyja Eilíf útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 og hefur á stuttum ferli öðlast mikla innsýn inn í starfsvettvang listamanna í gegnum rekstur á eigin sýningarými 2014-2021, sýningarstjórn, vinnustofudvalir erlendis og á landsbyggðinni, sem og gestakennslu bæði í Reykjavík og Litháen.

"Ég býð mig fram til áframhaldandi starfa í stjórn SÍM af því að ég hef áhuga á að sinna réttindabaráttu listamanna, bæði samfélagslegri sem og því að vinna að endurbótum í innviðum með áherslu á jöfnuð og fjölbreytni"

Nánari upplýsingar um starfsferil má skoða á https://freyjaeilif.com/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page