top of page

Mokka Kaffi: HJÁLEIÐR - Sigurborg Stefánsdóttir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 6. janúar 2022

Mokka Kaffi: HJÁLEIÐR - Sigurborg Stefánsdóttir

Ný sýning „HJÁLEIÐR“ eftir Sigurborgu Stefánsdóttur opnar í dag 30. desember á Mokka og stendur til 3. febrúar næstkomandi.

Sigurborg sýnir 25 ný akrýl málverk með lögum af mynstrum sem mynda t.d. óræð götu- eða landshlutakort

Sigurborg Stefánsdóttir nam myndlist við Skolen for Brugskunst- Danmarks design¬skole í Kaupmannahöfn (nú KADK) 1982-1987 og útskrifaðist frá teikni og grafíkdeild skólans, eftir m.a eitt ár við textíldeild skólans. Auk þess hefur hún tekið þátt í ýmsum námskeiðum m.a. í Bandaríkjunum, Japan og Mexico. Hún starfaði um árabil sem kennari við Myndlista og handíðaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands en vinnur nú eingöngu að eigin myndlist og er með vinnustofu á Grensásvegi 12A Reykjavík.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page