top of page

Kling&Bang: Hoodwink - Halla Einarsdóttir

508A4884.JPG

föstudagur, 17. desember 2021

Kling&Bang: Hoodwink - Halla Einarsdóttir

Næstkomandi laugardag 18. desember mun Halla Einarsdóttir flytja gjörninginn Hoodwink. Gjörningurinn hefst kl 15:30.
Verið hjartanlega velkomin!


Hulin í nafni umönnunnar, og fædd í sigurkufli — sjaldgæf en skaðlaus fæðing þar sem barn fæðist inni í líknarbelgnum sem líkist þá helst blöðru eða hettu. Í mörgum af hinum ýmsu goðsögnum og hjátrúm um það að fæðast í sigurkufli er þvi haldið fram að það gefi ákveðna skyggnigáfu.
Hoodwink samanstendur af skúlptúr og gjörningi. Verkið fylgir samskiptum þriggja kvenna: The Falconer (sem teymir ránfugla), dóttur hennar og ljósmóður. Dóttir The Falconer er lauslega byggð á Jóhönnu Knúdsen, fyrsta kvenkyns lögregluþjóninum á Íslandi sem þekkt var fyrir grófa meðferð á konum í seinni heimstyrjöldinni). Ljósmóðir The Falconer er síðan byggð á hinni alræmdri 16. aldar frönsku ljósmóður Louise Bourgeois.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page