top of page

Hlöðuloftið: MHÍ 40 árum síðar - Myndlistarsýning á Korpúlfsstöðum

508A4884.JPG

miðvikudagur, 8. júní 2022

Hlöðuloftið: MHÍ 40 árum síðar - Myndlistarsýning á Korpúlfsstöðum

MHÍ 40 ÁRUM SÍÐAR – Myndlistarsýning á Korpúlfsstöðum

Fimmtudaginn 9. júní kl. 17:00 verður sýningin MHÍ 40 ÁRUM SÍÐAR opnuð á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Í tilefni af því að nú eru 40 ár liðin frá útskrift frá Myndlista-og handíðaskóla Íslands hefur hópur skólafélaga sett upp samsýningu á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum til þess að marka þann áfanga. Á sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir textílverk, keramik og teikningar.
Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru: Aðalheiður Valgeirsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Daði Harðarson, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Garðar Pétursson, Guðbjörg Ringsted, Herborg Sigtryggsdóttir, Pjetur Stefánsson, Rut Rebekka Sigurjónsdóttir, Sigrún Harðardóttir, Sigurbjörn Jónsson, Tolli.

Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl 14-17 og henni lýkur 26. júní.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page