top of page

Gerðarsafn: Elín Hansdóttir, Úlfur Hansson og Santiago Mostyn á Ljósmyndasafn Íslands

508A4884.JPG

föstudagur, 14. janúar 2022

Gerðarsafn: Elín Hansdóttir, Úlfur Hansson og Santiago Mostyn á Ljósmyndasafn Íslands

Elín Hansdóttir, Úlfur Hansson og Santiago Mostyn
Ljósmyndahátíð Íslands
14. 01. 2022 kl. 17-21 í Gerðarsafni

Tvær sýningar opna í Gerðarsafni sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands, föstudaginn 14. janúar kl. 17-21. Vegna samkomutakmarkana verður ekki formleg opnun en listamennirnir verða á staðnum.

Elín Hansdóttir & Úlfur Hansson Ad Infinitum

Sýningin Ad Infinitum í Gerðarsafni er áhrifaríkt samtal myndlistarmannsins Elínar Hansdóttur og hljóðlistamannsins Úlfs Hanssonar. Tvíeykið og systkinin kanna í sameiningu hárfína fyrirbærafræðilega þætti rýmistilfinningar. Elín og Úlfur bjóða áhorfandanum að dvelja í ógreinilegu rými sem erfitt er að henda reiður á en í forgrunni er líkamleg viðvera í umhverfi okkar. Sýning systkinanna samanstendur af stórri innsetningu, hljóðverki og ljósmyndum.

Santiago Mostyn 08-18 (Past Perfect)

Santiago Mostyn sýnir nýja innsetningu í Gerðarsafni með ljósmyndum og vídeóverkum sem unnin voru þvert yfir Svarta Atlantshafið með áherslu á staði sem listamaðurinn tengist persónulega. Ljósmyndaröðin 08-18 (Past Perfect) er sýnd hér í fyrsta sinn og var gerð á áratug af endurkomum til Trinidad, Zimbabwe, Grenada, Bandaríkjanna og Skandinavíu. Vídeóverkið Drawing for Bellevue Estate birtir eyjuna Tobago, sem var innblástur að landslagi Robinson Crusoe og var vettvangur margra bylgja af rányrkju nýlenduveldanna.

_______________________________________________________

Elín Hansdóttir, Úlfur Hansson and Santiago Mostyn
The Icelandic Photo Festival
14. 01. 2022 5 p.m. - 9 p.m. in Gerðarsafn Kópavogur Art Museum

Welcome to the exhibition opening of two new shows in Gerðarsafn Kópavogur Art Museum at 5 p.m. - 9 p.m.
Due to precautions regarding Covid-19 there will not be a formal opening but the artists will be there.

Elín Hansdóttir & Úlfur Hansson Ad Infinitum

Ad Infinitum in Gerðarsafn is a thought-provoking collaboration between visual artist Elín Hansdóttir and composer/sound artist Úlfur Hansson. Together, the Icelandic duo (and siblings) explore subtle phenomenological aspects of spatial orientation. Hansdóttir and Hansson invite the viewer to dwell in a liminal space that evades concrete meaning but foregrounds the embodied awareness of being present in an environment.

Santiago Mostyn 08-18 (Past Perfect)

In this newly conceived exhibition at Gerðarsafn, Santiago Mostyn presents a constellation of photographic and moving-image works created across the Black Atlantic, focusing on sites of personal significance for the artist. The photo series 08–18 (Past Perfect), presented here for the first time, was created over a decade of returns to Trinidad, Zimbabwe, Grenada, the United States, and Scandinavia. In the video piece Drawing for Bellevue Estate, Santiago depicts the island Tobago, which was the inspiration for the landscape in Robinson Crusoe and has been the setting of many waves of ruthless exploitation of the colonial rule.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page