top of page

Íslenska sendiráðið í London: Fossar og furðuverk - Jón Sæmundur

508A4884.JPG

mánudagur, 13. júní 2022

Íslenska sendiráðið í London: Fossar og furðuverk - Jón Sæmundur

Nú stendur yfir einkasýning Jóns Sæmundar, Fossar og Furðuverur í íslenska sendiráðinu í London. Sýningin opnaði 6. maí síðastliðinn og stendur til 24. Júní. Hægt er að hafa samband við sendiráðið og panta heimsóknartíma.

Fyrir þessa tilteknu sýningu í íslenska sendiráðinu í London langaði Jóni Sæmundi til að blanda saman seríum sem hann hefur verið að vinna að undanfarið af fossum og öðrum furðuverkum. Fyrir Jón Sæmund er listsköpun andleg iðkun, leikur og tenging við náttúruna og heiminn í kring.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page