top of page

SÍM Hlöðuloft:

Leir á Loftinu 2023

10. júní opnar Leirlistafélag Íslands sýninguna

“Leir á Loftinu 2023” þar sem félagar sýna verk sín á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum Thorsvegi 1. 

 

Opið:
Laugardaga og Sunnudaga 13:00 - 17:00
Fimmtudaga og föstudaga 16:00 - 19:00


Síðasti sýningardagur er 25. júní.

leir á loftinu 2023.PNG

News / All

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

8. júní 2023 kl. 12:40:52

For Those Who Couldn't Cross the Sea í Norræna Húsinu

Verið velkomin á opnun sýningarinnar "For Those Who Couldn’t Cross the Sea", þverfaglegrar samsýningar sem sýnir verk fimm miðausturlenskra listamanna. Sýningin endurspeglar reynslu flóttafólks og far . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

8. júní 2023 kl. 12:35:41

Styrkur til dvalar í listamiðstöð Künstlerhaus Lukas

NES listamiðstöð á Skagaströnd hefur um árabil verið í samstarfi við Künstlerhaus Lukas í
Ahrenshoop í Þýskalandi þar sem skipti á listamönnum er stór þáttur í samstarfinu. NES
listamiðstöð getur því . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

8. júní 2023 kl. 12:33:11

The Factory listasýning 2023: Kynjalegar gáttir / Enchanting Portals

Verið velkomin á sýninguna The Factory - Kynjalegar gáttir / Enchanting Portals, sem
stendur yfir frá 10 júní til 15 september, 2023, í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík.
Opið daglega 10.00 -18.00. . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
IMG_0536-e1441023029694.jpeg

ABOUT SÍM

The Association of Icelandic Visual Artists (SÍM) was founded in 1982 and is an interest and trade union of visual artists, with about 950 members. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

SÍM SERVICES

SÍM's goal is to improve the terms and working environment of visual artists, safeguard their interests and rights. SÍM handles various tasks for public bodies, nominates representatives to committees and councils and gives comments on various issues.

P6180590.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

STUDIOS

SÍM rents out studios to members in premises at Seljavegur 32, at Hólmaslóð, on Héðinsgata and at Korpúlfsstaðir in Reykjavík, Auðbrekka 1, 2 and  14 in Kópavogur and Lyngás 7 in Garðabær, but the studios number up to 200.

The workshops are usually fully utilized, but members can go on a waiting list and join them if a studio becomes available.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg
belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency is an international residency for visual artists located in Reykjavík, Iceland. Having started in 2002 with a small one-bedroom apartment and studio in downtown Reykjavik, our residency now welcomes over 150 artists from all over the world on an annual basis. 

Absence, presence_edited.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page