top of page
Anchor 1
Við borgum myndlistarmönnum: Reiknivél
Flokkur 1 eru söfn og sýningarskálar með 50 til 100 þúsund gesti árlega.
Flokkur 2 söfn í bæjum, sveitarfélögum og sýslum með 10 til 50 þúsund gesti árlega.
Flokkur 3 sýningarsalir með færri en 10 þúsund gesti árlega.
Þóknunin er reiknuð út frá fjölda sýningarvikna og því hversu margir listamenn taka þátt í sýningunni.
1. Flokkur: Listasafn Íslands – Listasafn Reykjavíkur
2. Flokkur: Listasafnið á Akureyri – Nýlistasafnið – Hafnarborg – Gerðarsafn
3. Flokkur: Listasafn Árnesinga – Listasafn Reykjanesbæjar – Skaftfell
bottom of page