top of page

Vinnustofur SÍM í Auðbrekku 14

  • Núverandi leigutímabil er til 31. des. 2022

  • Húsnæðið er á einni hæð og skiptist í 15 vinnustofur.

  • Vinnustofurnar eru frá 11 m2 og upp í 36 m2 að stærð

  • Innifalið í húsaleigunni er rafmagn og hiti, nema ef um orkufrek tæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.

  • Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.

  • Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.

 

Listamenn

Auðbrekka 14.jpeg
bottom of page